Við notum smákökur til að veita góða þjónustu.Með því að nota þessa síðu þú þarf að samþykkja að þær verða niðurhlaðnar á þína tölvu. Þú getur alltaf breytt þínar vafrastillingar.Einnig, með því að nota þess síðu þarf þú að samþykkja persónuverndarlög.
Back

2. Fullveldishlaupið

05.11.2019

Pólska Fullveldishlaupið verður haldið í annað skipti í Reykjavík næstkomandi sunnudag, 10. nóvember kl. 15:00

Polska Fullveldihlaup

Innritun í hlaupið verður haldið í Sendiráðinu Póllands, Þórunnartúni 2, 105 Reykjavík, á 5. hæð:

7.11 (fimmtudagur) frá 17:00 til 19:30

8.11 (föstudagur) frá 17:00 til 19:30

Fyrstu 200 þátttakendurnir fá minnispeningar frá Pólska Sendiráðinu og buff. Þátttökugjald er 1000 kr. sem greiðist við innritun. Innritun verður líka haldin upp úr kl. 12 við Hörpu á sunnudaginn 10. nóvember. Þar verður einnig hægt að fá númerin og innritunnarpakkar. Til að auðvelda skipulagningu hlaupsins biðjumst um að skrá sig helst fyrirfram í Sendiráðinu.

Sunnudaginn 10. Nóvember

12:00 viðburðurinn byrjar í Hörpu, innritun fyrir alla sem náðu ekki að skrá sig 7. eða 8. Nóvember

14:30 allir þáttakendur safnast við rásmark hlaupsins  

15:00 byrjun 5 km hlaups og 2 km göngu

Leiðin 5 km hlaupsins rennur á göngustígnum við Sæbraut alla leið til Laugarness (snúið til baka við Íslandsbanka). Leiðin 2 km göngu er eins, nema snúð er við byggingu Eflingar.

Allir hlauparar/göngugarpar eru hjartanlega velkomnir til að taka þátt. Hlökkum til að sjá ykkur!

{"register":{"columns":[]}}