Fréttir
-
01.10.2024Pólsk-íslenskt samstarf er að þróast í margar áttirPólsk-íslenskt samstarf er að þróast í margar áttir
-
29.06.2024Tónleikar „Nowe oblicza tradycji/ New shades of tradition” í HafnarfirðiSíðastliðinn laugardag, sem hluti af Sönghátíð í Hafnarborg í Hafnarfirði, voru haldnir tónleikar „New Faces of Tradition“ undir stjórn Karol Kisiel í flutningi Maria Pomianowska og Raddoktetts Simultaneo.
-
29.05.2024Fundur Pólsk-íslenska viðskiptaráðsins í sendiráðinuÞann 29. maí fór fram fundur félaga Pólsk-íslenska viðskiptaráðsins í sendiráði lýðveldisins Póllands.
-
08.05.2024Vortónleikar í flutningi "Janusz Prusinowski Kompania" í Reykjavík, Stykkishólmi og ReykjanesbæÍ boði Sendiráðs Lýðveldisins Póllands í Reykjavík heimsótti þjóðlagahljómsveitin „Janusz Prusinowski Kompania“ Ísland í byrjun maí. Tónlistarmennirnir léku á hátíðarhöldunum í tengslum við Evrópudaginn og 30 ára afmæli EES-samstarfsins á vegum sendinefndar ESB og sendiráða aðildarríkjanna í Kolaportinu í Reykjavík 8. maí.
-
08.05.202430 ára afmæli samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (ESS)Sendiráð lýðveldisins Póllands í Reykjavík ásamt fulltrúum annarra ESB-landa tók þátt í hátíðarhöldum í tilefni af Evrópudeginum og 30 ára afmælis ESS-samningsins, sem skipulagt var á vegum sendinefndar Evrópusambandsins og RANNÍS í samvinnu við aðrar íslenskar stofnanir.
-
03.05.2024Þjóðhátíðardagurinn 3. maí með kasúbískum þemaHátíðarhöldin í Sendiráðinu í tilefni af þjóðhátíðardeginum 3. maí fóru fram með kasúbískum þema í ár.
-
25.04.2024Pólskir Kvikmyndadagar – vorið 2024Síðastaliðinn 25. - 28. apríl var haldin 9. útgáfa Pólska Kvikmyndadaga á vegum Sendiráðs Póllands í Reykjavík í samstarfi við Bío Paradís.
-
24.03.2024Sýningin „Pólskar rætur“ á Þjóðminjasafni Íslands16. mars opnaði sýningin „Pólskar rætur á Íslandi” í Þjóðminjasafni Íslands. Menningar- og viðskiptaráðherra Lilja Dögg Alfreðsdóttir, var viðstödd og flutti ræðu við hlið sendiherra Lýðveldisins Póllands, Gerard Pokruszyński, og þjóðminjaverði, Hörpu Þórsdóttur.
-
24.02.2024ESB stendur með Úkraínu - Sameiginleg grein í MorgunblaðinuESB stendur með Úkraínu er sameiginleg grein skrifuð af sendiherra Evrópusambandsins, sendiherrum aðildarríkja ESB, og staðgengil sendiherra Spánar. Greinin var birt í Morgunblaðinu þann 24 febrúar 2024 í ljósi tveggja ára af allsherjar innrás Rússlands í Úkraínu.
-
10.02.2024Yfirlýsing Utanríkisráðuneytisins um 10 lygar forseta Vladimirs Pútíns um Pólland og Úkraínu sem Tucker Carlson leiðrétti ekki (viðtal 8. febrúar 2024)Yfirlýsing Utanríkisráðuneytisins um 10 lygar forseta Vladimirs Pútíns um Pólland og Úkraínu sem Tucker Carlson leiðrétti ekki (viðtal 8. febrúar 2024)