Við notum smákökur til að veita góða þjónustu.Með því að nota þessa síðu þú þarf að samþykkja að þær verða niðurhlaðnar á þína tölvu. Þú getur alltaf breytt þínar vafrastillingar.Einnig, með því að nota þess síðu þarf þú að samþykkja persónuverndarlög.
Back

30 ára afmæli samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (ESS)

08.05.2024

Sendiráð lýðveldisins Póllands í Reykjavík ásamt fulltrúum annarra ESB-landa tók þátt í hátíðarhöldum í tilefni af Evrópudeginum og 30 ára afmælis ESS-samningsins, sem skipulagt var á vegum sendinefndar Evrópusambandsins og RANNÍS í samvinnu við aðrar íslenskar stofnanir.

Dzień UE

Sendiráð lýðveldisins Póllands í Reykjavík ásamt fulltrúum annarra ESB-landa tók þátt í hátíðarhöldum í tilefni af Evrópudeginum og 30 ára afmælis ESS-samningsins, sem skipulagt var á vegum sendinefndar Evrópusambandsins og RANNÍS í samvinnu við aðrar íslenskar stofnanir. Hátíðarhöldin fóru fram í Kolaportinu. Pólska sendiráðið kynnti myndband um mikilvægi EES-samningsins fyrir samskipti Póllands og Íslands og bauð gestum upp á kræsingar úr pólsku bakaríi. Hljómsveitin Janusz Prusinowski Kompania mætti á sviðið.

{"register":{"columns":[]}}