30 ára afmæli samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (ESS)
08.05.2024
Sendiráð lýðveldisins Póllands í Reykjavík ásamt fulltrúum annarra ESB-landa tók þátt í hátíðarhöldum í tilefni af Evrópudeginum og 30 ára afmælis ESS-samningsins, sem skipulagt var á vegum sendinefndar Evrópusambandsins og RANNÍS í samvinnu við aðrar íslenskar stofnanir.
Sendiráð lýðveldisins Póllands í Reykjavík ásamt fulltrúum annarra ESB-landa tók þátt í hátíðarhöldum í tilefni af Evrópudeginum og 30 ára afmælis ESS-samningsins, sem skipulagt var á vegum sendinefndar Evrópusambandsins og RANNÍS í samvinnu við aðrar íslenskar stofnanir. Hátíðarhöldin fóru fram í Kolaportinu. Pólska sendiráðið kynnti myndband um mikilvægi EES-samningsins fyrir samskipti Póllands og Íslands og bauð gestum upp á kræsingar úr pólsku bakaríi. Hljómsveitin Janusz Prusinowski Kompania mætti á sviðið.