50. minningardagur desember '70.
17.12.2020
Í ár fögnum við 50. minningardag atburða sem tóku stað í desember '70. Síðastliðinn mars við minnisvarðann um fallna skipasmíðastarfsmenn á samstöðu torginu í Gdansk, vottaði forseti Íslands, Guðni Thorlacius Jóhannesson og eiginkona hans, fórnarlömbunum atburðanna virðingu í tilefni heimsókninar hans í Póllandi.
Bein orsök atburðanna sem tóku sér stað í desember '70, var verðhækkun sem var tilkynnd rétt fyrir jól. Ákvörðun kommúníska yfirvalda olli mikinn reiða í samfélaginu. Skipasmíðastöðin í Gdańsk fór í verkfall 14. desember. Mótmælin verkamanna í Gdynia hófust daginn eftir. Blóðug mótmæli verkamanna vegna kommúnistayfirvalda kostaði líf tugi manna.