Athöfn til heiðurs meistara Bohdan Wodiczko
03.11.2022
Í nóvember 2022, að frumkvæði sendiráðs Lýðveldisins Póllands í Reykjavík, í höfuðborg Íslands voru hátíðarhöld tileinkuð Bohdan Wodiczko, sem tengdi við eyjuna tíu ára listastarfsemi sína á sjötta og áttunda áratugnum. Þessir viðburðir voru skipulagðir í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Íslands og Tungumálamiðstöðina Háskóla Íslands.
Bohdan Wodiczko, pólski hljómsveitarmeistarinn, dvaldi samtals um áratug á Íslandi og kom aftur til baka nokkrum sinnum. Á þeim tíma komu mjög fáir Pólverjar til Íslands. Hann var einn mikilvægasta persóna sem sameinaði þessi tvö lönd.
Þann 3. nóvember voru haldnir tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands til minningar um Wodiczko sem var hljómsveitarstjóri þessar á árunum 1965-68. Á dagsskránni voru verk eftir pólsku tónskáldin Fryderyk Chopin og Karol Szymanowski. Pólsk-kanadíski píanóleikarinn Jan Lisiecki spilaði í tónleikum.
Tónlistarmenn Sinfóníuhljómsveitar Íslands héltu einnig sérstaka pólsk-íslenska tónleika fyrir börn. Mezzósópran Alina Dubik og kontrabassaleikari Jacek Karwan léku í einsöng. Tónleikar voru haldnir á tveimur tungumálum, íslensku og pólsku, af trúðunum Aðalheiði (Vala Kristínu Eiríksdóttur) og Chichotka (Sylwia Zajkowska).
mynd: Marek Holzman