Fundur með Mennta- og menningamálaráðherra - Lilju D. Alfreðsdóttir
11.03.2021
9. mars, í bústað sendiherra Lýðveldisins Póllands, var haldinn upp fundur með Mennta- og menningamálaráðherra - Lilju D. Alfreðsdóttir, íslenskum tónlistarmönnum - vinum Bohdan Wodiczko og Pólskum tónlistarmönnum Sinfóníuhljómsveitinar Íslands.
Í fundinum var fjallað um möguleg form athafnarinnar tileinkuð Bohdan Wodiczka - framúrskarandi pólskur hljómsveitastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands.