Við notum smákökur til að veita góða þjónustu.Með því að nota þessa síðu þú þarf að samþykkja að þær verða niðurhlaðnar á þína tölvu. Þú getur alltaf breytt þínar vafrastillingar.Einnig, með því að nota þess síðu þarf þú að samþykkja persónuverndarlög.
Back

Fundur Pólsk-íslenska viðskiptaráðsins í sendiráðinu

29.05.2024

Þann 29. maí fór fram fundur félaga Pólsk-íslenska viðskiptaráðsins í sendiráði lýðveldisins Póllands.

Pólsk-íslenska viðskiptaráð

Sendiherra Póllands, Gerard Pokruszyński, ræddi tengsl Póllands og Íslands á ýmsum sviðum og mikilvægi þess að viðhalda og efla góð samskipti þjóðanna. Tilvonandi sendiherra Íslands í Póllandi Friðrik Jónsson kynnti sig og Ársæll Harðarson formaður Pólsk-íslenska viðskiptaráðsin ræddi áherslur ráðsins. Ketill Berg Magnússon mannauðsstjóri hjá Marel fór yfir býsna umfangsmikla starfsemi fyrirtækisins í Póllandi og Lúðvík Börkur Jónsson ræddi vegferð Royal Iceland í Póllandi, allt frá því að finna staðsetningu fyrir fyrirtækið í Póllandi, uppbyggingu að núverandi starfsemi.

{"register":{"columns":[]}}