Við notum smákökur til að veita góða þjónustu.Með því að nota þessa síðu þú þarf að samþykkja að þær verða niðurhlaðnar á þína tölvu. Þú getur alltaf breytt þínar vafrastillingar.Einnig, með því að nota þess síðu þarf þú að samþykkja persónuverndarlög.
Back

Heimsveldisfreisting Evrópu Eftir Zdzisław Krasnodębski

31.12.2020

Það er rétt að muna að það var mótspyrna Pólverja og Ungverja, með mjög greinilega þjóðareinkenni og mikla tilfinningu fyrir frelsi, sem braut „austurblokkin“ niður. Þetta var uppreisn jaðar sovéska heimsveldisins, virðist dæmd til ósigurs andspænis valda stórborga, sem stuðluðust verulega að hruni veldisins (...). Hugmyndin um sjálfsákvörðunarrétt sem var flutt til Evrópu frá Bandaríkjunum var lögmætur réttur okkar til frelsis, þó að henni hafi ekki verið hrint í framkvæmd villulaust ða með samræmanlegum hætti.

prof. Krasnodębski2

Zdzisław Krasnodębski, er fulltrúi í sendinefnd sameiginlega þingmannanefnd ESB og Íslands

Grinin byrtist í dagblaði Morgunblaðið í dag (31.12.2020). Þú getur sókt greinina hér fyrir neðan.

Gögn

artykuł prof. Z. Krasnodębskiego
artykuł​_prof​_Z​_Krasnodębskiego.pdf 0.21MB
{"register":{"columns":[]}}