Við notum smákökur til að veita góða þjónustu.Með því að nota þessa síðu þú þarf að samþykkja að þær verða niðurhlaðnar á þína tölvu. Þú getur alltaf breytt þínar vafrastillingar.Einnig, með því að nota þess síðu þarf þú að samþykkja persónuverndarlög.
Back

Opnun sýningar „Barátta og þjáning. Pólverjar í seinni heimsstyrjöldinni“ á Háskóla Íslands

20.09.2019

Sendiráð Póllands í Reykjavík skipulagði sýninguna ásamt Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Efni sýningarinnar var unnið í Safninu Seinni Heimstyrjaldarinnar í Gdańsk.

80WW2

Þann 17. september 2019 opnuðu sendiherra Póllands Gerard Pokruszyński og Guðmundur Hálfdanarson, forseti hugvísindasviðs Háskóla Íslands, sýningu „Barátta og þjáning. Pólverjar í seinni heimsstyrjöldinni“.

Prófessor Adam Polejowski, kennari og safnvörður Safnsins Seinni Heimstyrjaldarinnar í í Gdańsk og prófessor Guðmundur Hálfdanarson forseti hugvísindasviðs byrjuðu með kynningu á söguefni sýningarinnar í salnum 102 við Háskólatorgið. Ljósmyndir og texti sýningarinnar segja söguna stríðsins frá sjónahorni Pólverja og gefa sérstaklega innsýn í óþekkta, en merkilega atriði eða persónur. Sýning er ætlað sérstaklega ungum einstaklingum með því markmiði að kenna ekki einungis sögu Póllands en líka mannkynssögu, minnast á fórnarlömb tveggja alræðissinna, annars vegar Nasista og hins vegar Sovéta. Sendiherra Gerard Pokruszyński nefndi í inngangsorðinu sínu að sagan seinni stríðsins er aðvörun fyrir núverandi kynslóðina um áhættu sem kemur með láta alræðissinna stjórna þjóðir.  

Það komu margir gestir á opnun sýningarinnar, þar á meðal fulltrúar sendiráða á Íslandi, sendiherrar, fulltrúar ýmsa trúarsamtaka, liðsforingi Atlantshafsbandalagsins og sendinefnd pólska sjóhers sem var stödd hér á landi til að taka þátt í herþjálfun NATO í Keflavík.

Sýning er opin á neðri hæð Háskólatorgs til lok september.

Íslenska útgáfu sýningarinnar má finna hér.

{"register":{"columns":[]}}