Pólskir Kvikmyndadagar – vorið 2024
25.04.2024
Síðastaliðinn 25. - 28. apríl var haldin 9. útgáfa Pólska Kvikmyndadaga á vegum Sendiráðs Póllands í Reykjavík í samstarfi við Bío Paradís.
Að þessu sinni voru þrjár nýjustu pólsku myndir sýndar. Kvikmyndadagar hófust með sýningu á "Pianoforte" (2023) í leikstjórn Jakub Piątek, heimildarmynd um unga þátttakendur í hinni frægu alþjóðlegu Frederik Chopin píanókeppni. Á laugardagskvöldi hægt var að sjá myndina "Um hundinn sem var að ferðast með lest" (2023) í leikstjórn Magdalenu Nieć - útfærslu á hinni vinsælu ævintýrabók fyrir börn eftir Roman Pisarski. Sunnudagssýningin myndar „Figurant“ (2023) eftir Robert Gliński fjallaði um kommúnistafulltrúa öryggisþjónustunnar sem í 20 ár njósnaði um Karol Wojtyła, verðandi páfi Jóhannes Páll II.