Við notum smákökur til að veita góða þjónustu.Með því að nota þessa síðu þú þarf að samþykkja að þær verða niðurhlaðnar á þína tölvu. Þú getur alltaf breytt þínar vafrastillingar.Einnig, með því að nota þess síðu þarf þú að samþykkja persónuverndarlög.
Back

Sýningin „Pólskar rætur“ á Þjóðminjasafni Íslands

24.03.2024

16. mars opnaði sýningin „Pólskar rætur á Íslandi” í Þjóðminjasafni Íslands. Menningar- og viðskiptaráðherra Lilja Dögg Alfreðsdóttir, var viðstödd og flutti ræðu við hlið sendiherra Lýðveldisins Póllands, Gerard Pokruszyński, og þjóðminjaverði, Hörpu Þórsdóttur.

Opnun sýningarinnar „Pólskar rætur“ í Þjóðminjasafni Íslands

Sýningin tengist þjóðháttarannsóknum á vegum safnsins í samvinnu við Dr. Önnu Wojtyńska frá Háskóla Íslands um lífi Pólverja á Íslandi. (https://www.thjodminjasafn.is/polski)

Markmið rannsóknarinnar, sem stendur yfir til ársloka 2024, er að safna upplýsingum um reynslu pólskra ríkisborgara eða fólks með pólskar rætur sem tengjast dvöl og búsetu á Íslandi.

Opnunarviðburður sýningarinnar var heiðraður af pólsku tónlistarmönnunum Jakub Gryboś (píanó) og Anna Maria Tabaczyńska (flauta).

Myndir (5)

{"register":{"columns":[]}}