Við notum smákökur til að veita góða þjónustu.Með því að nota þessa síðu þú þarf að samþykkja að þær verða niðurhlaðnar á þína tölvu. Þú getur alltaf breytt þínar vafrastillingar.Einnig, með því að nota þess síðu þarf þú að samþykkja persónuverndarlög.
Back

Tónleikar haldnir í tilefni af þjóðhátíðardegi 3. maí stjórnarskrárinnar

08.05.2021

Í tilefni af Pólska þjóðhátíðardegi og 230 ára afmæli samþykknar 3. maí stjórnarskrárinnar, var haldið uppá hátíðartónsleika pólsku tónlistinnar í Hörpu á vegum pólska sendiráðsins í Reykjavík. Á tónleikunum var viðstaddur utanríkisráðherra Íslands, Guðlaugur Þór Þórðarson, ásamt eignkonuni sinni, diplómatíska sveitin, fulltrúar ríkis- og trúarstofnana og pólska samfélagið.

Concert on the occasion of the Polish National Day, the anniversary of the Constitution of 3 May 1791

Á tónleikunum voru flutt pólsk tónverk frá mismunandi tímabilum sögu okkar, þar á meðal, Pólónesa þriðja maí og Masúrki þriðja maí.

Hljómsveitin spilaði einnig verk frá pólskri kvikmyndatónlist, þar á meðal eftir Wojciech Kilar, Andrzej Kurylewicz og Zbigniew Preisner. Einnig var spilað kvikmyndastef kvikmyndirnar Kalda stríðið.

Hápunktur dagskrárinnar voru tónverk eftir pólsk tónskáld sem tengjast Íslandi, sem voru samin sérstaklega í tilefni af þessum tónleikum, þar á meðal Vals eftir Jerzy Maksymiuk. Þessi framúrskarandi hljómsveitarstjóri og tónskáld hefur stjórnað nokkrum tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Reykjavík.

Zbigniew Zuchowicz, tónlistarmaður og tónskáld búsettur á Íslandi, samdi tónverkið Húsið mitt, landið okkar sérstaklega fyrir þessa tónleika og vísaði til ljóðsins Minn söngur eftir C. K. Norwid, hið mikla pólska skáld frá rómantíska tímabilinu.

Gögn

Speech of Ambassador G. Pokruszyński at the 3 May Concert
Przemówienie​_Ambasadora​_RP​_G​_Pokruszyńskiego.pdf 0.21MB

Myndir (7)

{"register":{"columns":[]}}