Tónleikar kvikmyndatónlistinnar í tilefni pólsku formennsku í Platform Culture Central Europe (PCCE)
06.12.2021
Þann 6. desember 2021 fóru fram tónleikar Platform Culture Central Europe (PCCE) "Cinema in Music - Central European Composers for the Cinema" í Hörpu í Reykjavík.
Á dagsskránni var tónlist eftir tónlistarmönnum frá fimm Mið-Evrópulöndum, þar á meðal Judit Varga, Michal Novinski, Attila Pacsay, Wojciech Kilar, Krzysztof Komeda, Henryk Wars og Markéta Irglová í útsetningu Zbigniew Zychowicz.
Árið 2021 er Pólland með formennsku í PCCE. Í ár eru líka 20 ára afmæli þessa vettvangs. Því var hafið í Vínarborg árið 2001 til að efla menningu Mið-Evrópusvæðisins og samvinnu á sviði menningar milli aðildarríkjanna: Austurríkis, Tékklands, Ungverjalands, Póllands og Slóvakíu.
Skipuleggjendur viðburðarins eru utanríkisráðuneyti Lýðveldisins Póllands, Austurríkis, Tékklands, Ungverjalands og Slóvakíu ásamt Sendiráðs Lýðveldisins Póllands í Reykjavík.