Tónlistakeppnin F. Janiewicz
25.01.2021
Þann 5.-8. desember 2020, tók stað í annað skipti Tónlistakeppnin F. Janiewicz á vegum pólska sendiráðsins í Reykjavík í samvinnu við tónlistafélagið F. Chopin á Íslandi.
30 nemenda úr íslenskum tónlistaskólum voru valdir í keppnina. Keppnin fór fram á netinu vegna gildandi sóttvarnartakmarkanir. Í dómnefndinni voru Próf. Mieczysław Szlezer, próf. Guðný Guðmundsdóttir. próf. Piort Tarcholik og próf. Janusz Wawrowski. Veittar voru verðlaunir fyrir þrjá aldursflokka.