Við notum smákökur til að veita góða þjónustu.Með því að nota þessa síðu þú þarf að samþykkja að þær verða niðurhlaðnar á þína tölvu. Þú getur alltaf breytt þínar vafrastillingar.Einnig, með því að nota þess síðu þarf þú að samþykkja persónuverndarlög.
Back

Tónlistarkeppnin F. Janiewicz

Dagana 5.-8. Desember, verður haldinn Tónlistarkeppnin F. Janiewicz á vegum Pólska Sendiráðsins í Reykjavík í samvinnu við Tónlistarfélagið F. Chopin á Íslandi.

koncert2

Keppnin er haldin í annað skipti, og í henni taka þátt nemendur úr íslenskum tónlistarskólum. Í dómnefndinni eru framúrskarandi tónlistarmenn: Próf. Mieczysław Szlezer, próf. Guðný Guðmundsdóttir, próf. Piotr Tarcholik, ásamt próf. Janusz Wawrowski.

Gögn

Plakat - Koncert Muzyczny
plakat-2-janiewicz-korekta.jpg 13.76MB
{"register":{"columns":[]}}