Við notum smákökur til að veita góða þjónustu.Með því að nota þessa síðu þú þarf að samþykkja að þær verða niðurhlaðnar á þína tölvu. Þú getur alltaf breytt þínar vafrastillingar.Einnig, með því að nota þess síðu þarf þú að samþykkja persónuverndarlög.
Back

Viðtal við Forsetisráðherra Póllands Mateusz Morawiecki

03.12.2020

PMM2

Kæri forsætisráðherra, núverandi átök í ESB minna mig á frábæra kvikmynd eftir Machulski frá 2004, sem ber heitið „Peningar eru ekki allt“ (pól. Pieniądze to nie wszystko). Fyrir hvaða gildi eru Pólland og Ungverjaland tilbúin til að afhjúpa sig fyrir öðrum ESB-löndum og eiga hættu á tapi af fjármunum?

Ég gæti snúið spurningunni við og spurt: fyrir hvaða gildi getur Framkvæmdastjórnin ESB og Evrópuþingið beitt sér til að sniðganga reglurnar sem settar eru fram í sáttmálunum? Geta aukalög gjörbreytt merkingu frumréttar? Má setja þýsk lög fyrir ofan þýsku stjórnarskrána?

Deiluefnið er svokallað: „skilyrðiskipan til verndar fjárhagsáætlun sambandsins“. Með þessum hætti vilja mörg ríki ESB vernda réttarríkið og skiptingu valda um allt sambandið, þ.m.t. Pólland og Ungverjaland. Hvað er svo rangt að þessu?

Það er í raun mjög einfalt. Helsta áhyggjuefni okkar, sem er studd af mörgum lögfræðilegum greiningum, er að hægt er að nota þetta kerfi á mjög handahófskenndan og pólitískan hátt. Einhverum sýnist ekki pólsk ríkisstjórn í dag, svo setja þau stjórnina undir grunnstöðu. Á morgun gæti það verið ítalska eða portúgalska ríkisstjórnin, og við tökum fjármögnin frá þeim. Það er þversagnakennt, vegna þess að í opinberum umráðum er talað um réttarreglukerfið, á meðan það er kerfi sem er ekki aðeins mjög pólitískt heldur sniðgengur sáttmálin. Sá fyrirkomulag sem sagt er að tryggja virðingu réttarríkisins, er í sjálfu sér brjóta grunvallarlög grundvallarbrot í þessum lagareglum.

Í mörg ár hefur þú verið yfirmaður stórs banka í Póllandi. Þú hefur séð Evrópu vaxa innan frá, þú hefur hluta í sköpunar hennar. Hver voru þín fyrstu dæmi um „rauða ljósið“, fyrstu vonbrigðin eða efasemdir með Evrópusambandið?

Sameiginlegur markaður hefur gífurlegt gildi. Ég giska að fyrir öll aðildarríkin. Vissulega fyrir Þýskaland. Vissulega fyrir Pólland. Þetta er helsta afrek sameinaðrar Evrópu. Það er enn mikið að gera á þessum sameiginlegum markaði. Í Póllandi vitum við vel hvað er fyrirskipun sett af einherji höfuðstöðu. Hvernig virkaði sovéska blokkarkerfið? Með eingum skýrum reglum. Ákvarðanir í fjarlægri höfuðstjörn, víking ríkja við höfuðstöðina, skáldað jafngildi „bandamanna“, efnahagsleg nýting, raunveruleg neókólóníalismi undir skjóli sameiginlegra gilda, að nafni til lýðræði, þar sem þjóðin gæt ekki lifað í samræmi við gildin sín. Að nafni til sjálfstæði, og raunverulegt yfirráð ríkja af höfuðstjórn. Þetta er auðvitað minnisvarði tímans sem réttilega hafði liðið. Það er þess virði að læra af þeim.

Margir af ráðherrum yðar ríkisstjórn hafa talað um „menningarstríð“ sem deilir Evrópu. Tengjast áhyggjur margra Pólverja af ESB í þessum svæðum: málefni fólksflutninga og innra öryggis, skilgreining fjölskyldunnar, franskrar veraldarhyggju o.s.frv.?

Menningarstríðið er mjög sterkt orðalag, en vissulega í augnabliki erum við að fást við skýrari mun á þeim sviðum sem þú nefndir. Ég tel að ósvikin virðing fyrir fjölbreytni ætti einnig að fela í sér samþykkni sérkenna hverja menningu í aðildarríkjunum. Pólverjar líta á margt öðruvísi en Þjóðverjar eða Frakkar, en það sama á við um Þýskaland og t.d. Spánverja eða Belga. Vissulega, sem ríkisstjórn sem fulltrúir Pólverja, leitum við að sterkum tryggingum að aðskilnaður Póllands væri virtur, Póllands og allra aðra ríkja, því að við leitum að samningi og virðingu á fjölbreytileika aðildarríkjanna, sem er undirstaða ESB.

Bráðum munu ákvarðanirnar koma. Vegna ofangreinda kerfis geta einstök lönd, t.d. Pólland, tæknilega tapað fé úr fjármagninu neyðarpakkans kórónaverunar. Svo ekki sé minnst á uppbyggingarsjóðinn. Hvað ætlar þú að segja núna í desember við kjósendur þína um þessa áhættu?

Í dag erum við að berjast fyrir því að ekkert land, í dag og framtíðinni, tapaði ekki fjármunum sínum vegna handahófskennds, ógegnsæja kerfisins. Þetta er ekki bara spurning um aðlindir, heldur spurning um grundvallar traust, sem byggð er á evrópskum lögum. Endurheimtasjóðurinn COVID-19 er góður. En við getum ekki leyft að ásamt góðum lausnum fylgdu slæmar lausnir, sem geta verið mjög eyðileggjandi fyrir allt sambandið.

Er til ennþá málamiðlanarsvæði? Og hvar? Þú talaðir um ákveðnar „ábyrgðir“ ... um hvað gætu þær snúist?

Hver evra á að vera eydd sæmilega. Engu að síður, aukalega er hæt að mynna á að hver evra fér aftur til Þýskalands, til Vestur-Evrópu, 75 evru aurar, til Siemens, Hochtief og hundruð annarra fyrirtækja sem framkvæma samninga. Við getum ekki leyft spillingu eða fjársvik ESB-fjára. Reyndar er baráttan gegn spillingu vörumerki ríkisstjórnar minnar og við höfum náð miklum árangri á þessu sviði. Vinsamlegast spurðu Þjóðverja sem hafa búið í Póllandi í síðustu 20 ár, hvernig Pólland leit út í þessum efnum árið 2004 og hvernig lítur út í dag. Við getum hins vegar ekki fallist á sú staðreynd, að með frjálsum ákvörðunum yrði aðildarríkið svipt peningum. Eins og ég nefndi áður fyrr, mörkin sem við getum ekki farið yfir, er virðing bókstafs og anda ESB-sáttmálanna og einni af grundvallarreglunum: réttaröryggi.

{"register":{"columns":[]}}