Fréttir
-
05.05.2021230. ára afmæli samþykknar Stjórnarskrá 3. MaíPólverjar fagna á þessu ári 230 ára afmæli fyrstu stjórnarskrár sinnar er samþykkt var hinn 3. maí 1791. Þriðja maí stjórnarskráin var fyrsta skriflega stjórnarskrá í Evrópu en önnur á heimsvísu á eftir stjórnarskrá Bandaríkjanna. Í henni voru innleiddar umbætur sem höfðu það að markmiði að hagræða stjórnkerfinu og gera Pólsk-litháíska samveldið (Tvíþjóðaveldið) að sterkara og nútímalegra ríki. Meginregla hennar var að tryggja fullveldi þjóðarinnar, borgaraleg réttindi, svo sem öryggi ríkisborgara og eignarréttinn, sem og aukin pólitísk réttindi borgarastéttarinnar.
-
31.03.2021Páskakveðjur - 2021Í tilefni komandi paska, óskar sendiherra Lýðveldisins Póllands, Gerard Pokruszyński og teymi hans, yðar heilsu, hvíldar, allrar farsældar og þrautseigju á þessu erfiða tímabili fyrir okkur öll vegna heimsfaraldurins.
-
29.03.2021Tagesspiegel - Pólland, land efnahagslega kraftaverka.Í hagkerfinu Þýskalands eru lönd Visegrad-hópsins mikilvægari en Kína, skrifar á laugardaginn þýska dagblaðið Tagesspiegel.
-
11.03.2021Fundur með Mennta- og menningamálaráðherra - Lilju D. Alfreðsdóttir9. mars, í bústað sendiherra Lýðveldisins Póllands, var haldinn upp fundur með Mennta- og menningamálaráðherra - Lilju D. Alfreðsdóttir, íslenskum tónlistarmönnum - vinum Bohdan Wodiczko og Pólskum tónlistarmönnum Sinfóníuhljómsveitinar Íslands.
-
25.01.2021Tónlistakeppnin F. JaniewiczÞann 5.-8. desember 2020, tók stað í annað skipti Tónlistakeppnin F. Janiewicz á vegum pólska sendiráðsins í Reykjavík í samvinnu við tónlistafélagið F. Chopin á Íslandi.
-
08.01.2021Bréf sendiherra Lýðveldisins Póllands á Íslandi, vegna leiðréttingu á grein Fréttablaðsins.
-
31.12.2020Heimsveldisfreisting Evrópu Eftir Zdzisław KrasnodębskiÞað er rétt að muna að það var mótspyrna Pólverja og Ungverja, með mjög greinilega þjóðareinkenni og mikla tilfinningu fyrir frelsi, sem braut „austurblokkin“ niður. Þetta var uppreisn jaðar sovéska heimsveldisins, virðist dæmd til ósigurs andspænis valda stórborga, sem stuðluðust verulega að hruni veldisins (...). Hugmyndin um sjálfsákvörðunarrétt sem var flutt til Evrópu frá Bandaríkjunum var lögmætur réttur okkar til frelsis, þó að henni hafi ekki verið hrint í framkvæmd villulaust ða með samræmanlegum hætti.
-
23.12.2020Jóla kveðjurSendiherra Lýðveldisins Póllands í Reykjavík Gerard Pokruszyński, ásamt starfsfólkinu sendiráðs, vilja óska ykkur gleðilega hátíð, og færsælt komandi ár 2021.
-
21.12.2020Jólakveðjur frá tónlistahópnum Mazowsze.Hér að neðan viljum við óska ykkur gleðileg jól frá „Mazowsze“ hópnum, með von um að sjá ykkur aftur á Íslandi.
-
17.12.202050. minningardagur desember '70.Í ár fögnum við 50. minningardag atburða sem tóku stað í desember '70. Síðastliðinn mars við minnisvarðann um fallna skipasmíðastarfsmenn á samstöðu torginu í Gdansk, vottaði forseti Íslands, Guðni Thorlacius Jóhannesson og eiginkona hans, fórnarlömbunum atburðanna virðingu í tilefni heimsókninar hans í Póllandi.