Fréttir
-
29.01.2024Þjóðminjastofnun IPN sögðu frá Ulma-fjölskyldunni á ÍslandiÍ tengslum við alþjóðlegan minningardag fórnarlamba helförarinnar í fimmta sinn í sendiráði lýðveldisins Póllands í Reykjavík var haldinn minningarathöfn til heiðurs fórnarlömba helförarinnar. Athöfnin í ár var helguð Ulma- fjölskyldunni frá Markowa.
-
18.10.2023Ráðstefna um pólska fræðimenn, landkönnuði og ferðamennRáðstefna At the 'Edge of the World'. Achievements of Polish Researchers, Travellers, Explorers. var haldin í Háskóla Íslands. Ráðstefnuna sóttu virtir pólskir vísindamenn á heimskautasvæðum sem komu til Reykjavíkur í tilefni af Arctic Circle Assembly og hinn framúrskarandi mannfræðingur Prof. Aleksander Posern-Zieliński.
-
17.08.2023Upphaf pólskunáms við Háskóla ÍslandsHaustið 2023 verður pólskt nám tekið upp við Háskóla Íslands - Pólsk fræði. Nemendur munu læra pólska tungumálið og málfræði þess, auk þess að öðlast þekkingu á pólskum bókmenntum, menningu og sögu.
-
17.05.2023Heimsókn forsetahjónanna til Íslands í tengslum við 4. leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík16.-17. maí 2023 heimsóttu forseti lýðveldisins Póllands, herra Andrzej Duda, og eiginkona hans, frú Agata Kornhauser-Duda, Ísland í tengslum við 4. leiðtogafund þjóðhöfðingja og ríkisstjórna Evrópuráðsins í Reykjavík. Forsetafrú hitti samfélag annars tveggja pólsku skólanna við Pólska Sendiráð í Reykjavík, prestastéttina og forsetafrú Íslands.
-
26.01.2023Fyrirlestur um starfsemi Ładoś hóps og sýning á myndinni "Vegabréf til Paragvæ"Í tilefni af alþjóðlegum minningardegi helförarinnar var haldin fyrir lestur eftir Dr. Aleksandra Namysło frá Þjóðminjastofnunar í Katowice sem helgað er starfsemi sk. Ładoś-hópsins. Fyrirlesturinn var haldinn í Sendiráði Lýðveldis Póllands í Reykjavík.
-
04.11.2022Ráðstefna um Rómantík í Háskóla ÍslandsÞann 4. nóvember 2022 var haldin ráðstefna í Háskóla Íslands um Rómantík kölluð „So far, so close. Polish and Icelandic Romanticism” með þátttöku pólskra og íslenskra vísindamanna.
-
03.11.2022Athöfn til heiðurs meistara Bohdan WodiczkoÍ nóvember 2022, að frumkvæði sendiráðs Lýðveldisins Póllands í Reykjavík, í höfuðborg Íslands voru hátíðarhöld tileinkuð Bohdan Wodiczko, sem tengdi við eyjuna tíu ára listastarfsemi sína á sjötta og áttunda áratugnum. Þessir viðburðir voru skipulagðir í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Íslands og Tungumálamiðstöðina Háskóla Íslands.
-
22.08.2022Grein eftir forsætisráðherra Mateusz MorawieckiGrein eftir forsætisráðherra Mateusz Morawiecki birtist í Morgunblaðinu í dag. Við hvetjum alla til að lesa efnið.
-
06.12.2021Tónleikar kvikmyndatónlistinnar í tilefni pólsku formennsku í Platform Culture Central Europe (PCCE)Þann 6. desember 2021 fóru fram tónleikar Platform Culture Central Europe (PCCE) "Cinema in Music - Central European Composers for the Cinema" í Hörpu í Reykjavík.
-
08.05.2021Tónleikar haldnir í tilefni af þjóðhátíðardegi 3. maí stjórnarskrárinnarÍ tilefni af Pólska þjóðhátíðardegi og 230 ára afmæli samþykknar 3. maí stjórnarskrárinnar, var haldið uppá hátíðartónsleika pólsku tónlistinnar í Hörpu á vegum pólska sendiráðsins í Reykjavík. Á tónleikunum var viðstaddur utanríkisráðherra Íslands, Guðlaugur Þór Þórðarson, ásamt eignkonuni sinni, diplómatíska sveitin, fulltrúar ríkis- og trúarstofnana og pólska samfélagið.